mars Volta - Thomas Pridgen
Jæja, hvernig finnst ykkur arftaki Jon Theodor? Ég hélt að það væri ekki hægt að fylla upp í tómið sem hann skildi eftir. En þessi nýji Thomas Pridgen er einhver snargeggjaðasti trommari sem ég hef heyrt í. Algjört undrabarn