ég var að spá, þar sem að ég er með frekar stórar hendur og putta, og ég hef hingað til notað 25' skala b.c. rich og Yamaha RGX sem að mér finnst vera bara frekar óþægilegt, ætti ég að fá mér baritone, eða 27' skala?
ef að einhver hérna notar þannig gítara má hann alveg deila reynslu sinni.
eða er einhver rosa munur á 25' og 27'?
hafa hljóðfæraverslanirnar hérna á Íslandi 27' gítara?
ég hljóma ábyggielga noobalega, en ég er ekkert of aktívur í þessu, ég er frekar að spá í að spila tónlist en að vita allt um verkfærin sem þarf til þess :P jafnvel þótt að ég hafi 3 ára reynslu.