Er hér með eitt stykki Laney VH100R haus sem hefur séð sína tímana. Magnarinn er í frábæru útlitslegu ástandi fyrir utan einn hálfbrotinn “chicken head” takka sem er framan á honum.
Magnarinn er hlaðinn nýjum lömpum og er af ameríska kerfinu þannig það fylgir honum nettur lítill spennubreytir.

Hér eru upplýsingarnar sem gefnar eru um magnarann:

Laney VH100R 100W Tube Guitar Amp Head Specifications:

* Weight: 27.5 Kg
* Dimensions (mm): 695 x 288 x 310

Laney VH100R 100W Tube Guitar Amp Head Features:

* Power RMS: 100 Watts
* Inputs: Hi & Lo Jacks
* Channels: 2 - each with footswitchable gain
* Equalization: Independent Bass, Middle & Treble for both channels
* Master Presence Control: Yes
* Bright Switch: Yes: on clean channel
* Switchable Resonance: Yes
* Preamp Valves: Premium ECC83
* Output Valves: Premium EL34
* Switchable valve bias (5881 / EL34): Yes
* Class: A/B
* Reverb: Yes- With independent levels on each channel
* Line Out: Yes
* Line In: Yes
* Footswitch: FS4 (Included)
* Speaker connections: Connections for 1 x 16 ohm, 2 x 16 ohm, 1 x 8 Ohm, 2 x 8 ohm
* FX Loop(s): Channel A, Channel B, Channel A + B, Global Insert/Side Chain with Return level



Hér má finna review um magnarann á HC:

http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Laney/VH100R/10/1


Magnarinn er falur fyrir 90þ. kr. en er einnig opinn fyrir skiptum á combo mögnurum. Efst í huga má þar nefna Orange og Fender magnara en allt er opið.

Bætt við 15. janúar 2008 - 18:07
Gleymdi að sjálfsögðu að nefna það að magnarinn er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu.