ég nota mest d´daddario strengi. Mér finnst best að nota 011 strengi, mér finnst ekki gott að hafa þá of þykka því þá getur verið anskotanum erfiðara að teygja strengina. einnig nota ég þessa tegund vegna þess að mér finnst gítarinn hljóma “réttast”. sumir strengjaframleiðendur eru í allskyns tilraunum til að gera þá bjartari, dimmari eða þægilegri osfv. margir fíla það. en d´daddario eru bara eins plain og strengir geta orðið og sýnir hinn rétta caracter gítarsins.
en þetta er bara auðvitað smekks atriði hvers og eins, mæli bara með að þú prufir þig áfram þangað til að þú ert sáttur við sándið.
gangi þér vel:)
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~