Já kæru hugarar þannig er mál með vexti að ég á einn alveg frábærann gítar og annan sem er mjög góður, þarf að losa mig við þennan sem er mjög góður því að ég hef lítið með hann að gera.

Þetta er eitt stikki washburn wi-64 rauður á litinn.

Myndir:
http://img412.imageshack.us/img412/8584/gitar2gq9.jpg
http://img247.imageshack.us/img247/5317/gitarks9.jpg

Gítarinn er rúmlega 2 ára gamall og sést varla á honum fyrir utan nokkrar litlar rispur sem er ekki hægt að forðast að fá á hljóðfærin sín.

Mjög fjölhæfur gítar, ég spila mest í rokk og metal en þessi gítar er helvíti góður í blúsinn og allt þar á milli.

Skelli ól og straplocks með líka…

hér er eithvað um hann:
http://www.washburn.com/products/electrics/idol/wi64.aspx

Gítarinn kostar nýr 49.500 í tónabúðinni og hef ég husað mér 30.000 kr fyrir hann



Bætt við 10. janúar 2008 - 23:02
get líka skoðað skipti…á gítar eða jafnvel bassa eða bassamagnara !