Kæru tónlistar-Hugar!
Ég er með til sölu Boss ODB-3 Bassa Overdrive effect.
Hann er hannaður með það í huga að ná yfir allt tónsvið rafbassans. (líka 5-strengja) Það er ótrúlegt hvað það er hægt að ná mörgum gerðum overdrives úr honum, allt frá fuzzy dist. til natural od. Ég hef notað effectinn jafnt á Ibanez Ergodyne og Fender Precision American síðustu 2 árin og spilað rokk, metal, prog, pönk, funk og fusion með hann að vopni. Hann hefur líka mikið komið við sögu á syntha, orgel og söng og náð fram miklum hughrifum.
Ég þarf að losa mig við hann vegna peningavandræða og set 6000 á hann. Þetta verð er prúttanlegt en hann kostar nýr um 9000 kallinn í Rín og tekið skal fram að ég er eini eigandinn og keypti hann í Janúar 2006.
Svara hér eða á: skeli13@gmail.com
Mynd:http://www.bosscorp.co.jp/products/com/ODB-3/images/top_L.jpg

Bætt við 9. janúar 2008 - 00:21
ATH. Er í Reykjavík og það má ná í mig í nr. 865-1723. Ekkert mál að fá að prófa kvikindið.
svona er það bara