Jább. mæli með squire pakkanum eins og margir hérna.. Annars ef þú bíður lengur þá sýnist mér fender vera að updatea pakkana sína með einhverjum digital magnara.. (honestly, þó squire stratocaster gítarinn í pakkanum sé fínn þá eyðilagðist snúran hjá mér á hálfum mánuði og magnarinn er hálfgert rusl :P, maður er ekki lengi að byrja að hugsa um að upgradea sjálfur)
Fara aðeins dýrara, kaupa squire gítarinn sér á 18 þús og svo champion 600 magnara á 20 þús, þá ertu kominn með fínt hljóð (ekkert overdrive reyndar, en því er hægt að redda með pedal) og lampamagnara á fínu verði (Magnarinn er 5 wött, en sounda fínt heima við, alveg passlegur kraftur í það).
Bætt við 9. janúar 2008 - 16:04 btw, þetta er mynd af champion 600 magnaranum mínum.
http://img.photobucket.com/albums/v31/talmir/tele.jpg