Sælir hugarar! Er hérna með þrjá notaða effekta til sölu á FRÁBÆRU VERÐI!
Þeir eru frá 4-6 mánaða gamlir. Þetta eru Effektar sem þið viljið ekki missa af!
Um er að ræða:
Line 6 DL-4 Delay
Line 6 MM-4 Modulation
Boss OS-2 Overdrive/Distortion
Hérna eru svo upplýsingar um hvern og einn
—— Line 6 DL-4 Delay m/straumbreyti ———
Dl-4 er ótrúlega fjölbreyttur delay effekt sem er með 16 mismunandi delay soundum og 14 sek Looper! inniheldur hann m.a:
*Tube echo
*Digital Delay
*Auto swell
*Reverse
*Tape delay
*Sweeper
*Stereo delay : bara svo að dæmi séu tekin.
Það sem er svo geðveikt við þennan delay pedal að það eru 3 ,,memory preset‘‘ á honum. Það mætti segja að hann væri með 3 rásir sem þú getur save-að þínar stillingar og verið með þær ,,tilbúnar til notkunar‘‘ á t.d giggi. Nú þarftu ekki alltaf að vera á gólfinu að breyta og bæta í hverju lagi. ,,Rás‘‘ nr 4 er svo ,,TAP TEMPO‘‘…. þar geturu stappað/tappað inn tempoið á því lagi sem þú ert að spila á þeirri stundu og delay-ið fer þá í takt við lagið! Frábær fídus!
Mæli eindregið með þessum pedal fyrir öllum!
Mest seldi Delay pedall í heimi!
Menn eins og : James Hetfield, Kirk Hammett, The Edge (U2), Jamiroquai, Ed O'Brien ( radiohead) og Dave mustain eru meðal þeirra sem nota DL-4 Delay Moduler!
Hann kostar um 40 þús kr nýr í tónastöðinni en ég set aðeins 28 þús á hann með straumbreyti!
http://www.musiciansfriend.com/document?cpd=0OEY&doc_id=99371&base_pid=150380&index=0
—–Line 6 MM-4 Modulation m/straumbreyti——-
Line 6 MM-4 Modulation er snilldar efffekt og er eins og nafnið gefur til kynna er hann modulation effekt .Effektar eins og Flanger, Chorus, Phaser og Tremolo falla allir undir Modulation effekta. MM-4 inniheldur m.a annars:
*Analog Flanger
*Dual Phaser
*Jet Flanger
*Opto Tremolo
*Pitch Vibrato
*Chorus
*U-Vibe : bara svo að dæmi séu tekin.
Þessi pedall er með 4 rása ,,memory preset‘‘ sem þýðir að þú getur save-að stillingar þínar á 4 rásir og verið með tilbúnar fyrir t.d live performance. Eins og með Dl-4 losar þetta þig við alltaf þetta eilífðar vesen að vera að stilla og breyta fyrir hvert lag!
Vertu bara með allt tilbúið fyrir framan þig! Það er best.
MM-4 kostar um 40 þús kr nýr í Tónastöðinni en ég set AÐEINS 24 þús á hann m/straumbreyti.
http://www.musiciansfriend.com/document?cpd=0OEY&doc_id=99371&base_pid=150381&index=0
——–Boss OS-2 Overdrive/Distortion ———-
Boss OS-2 er mjög skemmtilegur pedall! Eins og nafnið gefur til kynna er hann bæði Overdrive og Distortion pedall sem er mjög hentugt ef þú spilar fjölbreytta tónlist. Ef þú vilt overdrive með aðeins extra gaini er þetta rétti pedalinn fyrir þig! En ef þú villt distortion með dassi af overdrive léttleika þá er þetta einnig rétti pedallinn þinn!
COLOR takkinn á Boss OS-2 gerir það að verkum að þú getur ráðið hvað þú ert með mikið distortion eða overdrive í gangi. Ef þú ert með hann t.d í miðjunni ertu með 50%overdrive og 50% distortion. Þið skiljið pointið.
Frábær pedall, kostar um 7 þús kr nýr í Rín en ég set a hann 5 ÞÚS !!! Aðeins 5 þús kr.
http://www.musiciansfriend.com/document?cpd=0OEY&doc_id=99371&base_pid=151336&index=0
—————————————————————————————————————————————————————————-Ég bý á selfossi en verð í bænum á morgun og á sunnudaginn! Ef þið hafið áhuga þá hringiði í mig í síma 893-6748!
ATH: ef þið kaupið af mér OS-2 á morgun eða á sunnudaginn fáiði 1000 kr afslátt af honum. Alveg eins með MM-4 og Dl-4 nema þá fáiði 2 þús kr afslátt;)
