Ef þú ert með apple tölvu, þá geturu notað garage band.
Einnig er til forrit frá apple (sem er hluti af Logic Studio pakkanum) sem heitir MainStage, og er hannað til notkunar á MIDI hljómborði á tónleikum.
Annars geturu líka gert þetta í Cubase, veit ekki um neitt forrit sem að er bara það sem þú ert að biðja um og ekkert annað, en þetta er innifalið í flest upptökuforrit á markaðnum í dag.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF