gítar byrjenda hjálp
ég hef áhuga á að læra smá á gítar, ég er ágætur í gripum en mig langar að læra tabs, eða lög þar sem maður plokkar strengina. ég hef verið að skoða tabs á 911tabs.com og fann þar lag sem ég hef núna náð, og heytir seven nation army með white stripes (http://www.911tabs.com/link/?3581368). það var sæmilega erfitt fyrir mig, eins og ég sagði að ég væri byrjandi þá get ég aðeins spilað auðveldustu töb, þetta með white stripes var sæmilega erfitt fyrir mig og er að leita að fleyrr lögum á því þingdarstigi. getur enhver linkað lög fyrir mitt þingdarstig :D?