Persónulega finnst mér Dimarzio vera með bestu picköppana. Ég er með einn gítar með Emg ðicköppum og annann með Dimarzio og stundum verð ég voða þreyttur á Emg soundinu, dimarzio-inn minn sem er evolution býður uppá rosalegt lead sound og einnig flott rythym. Ég búinn að panta mér tvo Evolution picköppa (sem eru þá Humbuckers) og einn chopper (single coil) til þess að setja í gítarinn sem er með Emg-ana.
Ef þú ert að pæla í metal þá er DiMarzio málið, ég fýla afar sjaldan Fendar soundandi gítara en svo prófaði ég SRV fenderinn í Rín og sjit, þetta er fender gítarinn sem gæti hugsað mér að eyða miklum peningum í ;) (fyrir utan Yngwie Malmsteen gítarinn… þar sem að hann inniheldur einnig tvo Dimarzio-a, og aðra modifyaða Strat gítara með Floyd Rose og h/s/h setup og dimarzio í öllum stöðum).
Enn allavega, tékkaðu á síðuni þeirra, www.dimarzio.com og farðu í pickup picker þarna neðst í horninu og findu það sem hentar þér líklega best ;)
Nýju undirskriftirnar sökka.