Er með til sölu trommusett af tegundinni Adam til sölu. Það vantar sneril + snerilstafíf og bassatrommupedal á það en fylgir með 14“ hi-hat diskar (ein lítil sprunga á top disknum) og 20” ride diskur, báðir Meinl Laser diskar.
Ss. sett án snerils og bassatrommu en fylgja diskar og statíf fyrir diskana.
Settið er í hefðbundnum stærðum, þ.e. 22“ bassatromma, 12” og 13“ tom-tom og 16” floor tom.
Þetta er í þokkalegu ásigkomulagi og tilvalið fyrir byrjandann, eflaust lítið mál að finna einhvern nothæfan sneril og kicker fyrir þetta, t.d. hér á huga.
Set á þetta 10 þús. eða besta tilboð.
Endilega senda á mig skilaboð ef áhugi er fyrir hendi.
Bætt við 27. desember 2007 - 23:21
Smá leiðrétting. "Ss. sett án snerils og bassatrommupedals en fylgja diskar og statíf fyrir diskana."