Þegar að maður fær jólagjafir sem að maður er ekki hrifinn af og telur sig ekki muna nota er oftast tvennt í stöðunni.
Annarsvegar er það að skila gjöfinni, og reyna að fá sér eitthvað nytsamlegra í staðin (gæti etv. fundið eitthvað áhugavert í hljóðfæraverslunum, eða gætir fengið innleggsnótu og reynt að selja hana), margir eru hræddir við þetta því að þeir vilja ekki særa gefandann.
Hinsvegar er það að láta gjöfina lyggja eins og illa gerður hlutur á einhverjum stað, kanski aldrei notuð, eða kanski ákveðiru einn dag að grípa í hana.
Gætir etv. séð eftir því seinna að selja gítarinn, og gætir líka séð eftir því að gera það ekki.
Einnig er gott að búa til hnitmiðaðann óskalista til að koma í veg fyrir gjafir sem að manni langar ekki í :P
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF