það er geranlegt
en það fer ekki vel með gítarinn að vera að pússa hann
það eina sem þí þarft er góðan sandpappír frá svona 100 og fara svo alveg upp í 600
ef þú villt losna við lakkið sjálft á gítarnum er best að taka terbentínu og 600 sandpapír og bleyta papírinn með terbentínunni og pússa
svo skaltu taka þér 100 og strjúka laust yfir búkinn! svo þegar mest af litnum er farið að þá skaltu taka þér 150 og pússa afganginn af málingunni af þegar að það er búið taktu þá 180 og pússaður vel og svo til þess að fá fínu ferðina taktu þáá 400 og pússaður smá yfir
beisaðu þáá og lakkaðu með góðu svokallaðu teganlegu lakki sem er til þess að halda góðum raka í lakkinu !!
ég tek það fram ég er mjöööggg lélegur í íslensku !!!