Fékk í hendurnar í dag frábæra pickuppa handofna frá bretlandi svokallað apache sett sem er mest seldu single coil hjá þeim og hljóma æðislega. En ég skrifa ekki þennan kork til að segja frá því hvað ég er yfir mig ánægður heldur ætla ég að benda ykkur á þessa pickuppa, mæli með að allir kíkji á þá, þeir eiga pickuppa sem henta flest öllum gerðum gítara og tónlistarstíls. Flestar vörur frá þeim eru ætlaðar í gítara en þeir hafa tekið við pöntunum um bassa pickuppa.
Þótt þeir séu að kosta svoldið meir en Seymour Duncan,Dimarzio,Emg,Fender ofl pickuppar þá eru gæðin allsvakaleg
þetta er síðan þeirra http://www.bareknucklepickups.co.uk/
og þetta er spjallsíðan þeirra þar sem eru margar umræður um þessa pickuppa og sánd demó og fleira
http://bareknucklepickups.co.uk/forum/index.php
vona þetta muni hjálpa einhverjum við sín pickuppa val, allavega ætla ég að versla við þá aftur á komandi ári nýja pickuppa í les paulinn minn
Wound, made and played the traditional way — By hand !
Jólakveðjur.Stefán Daða
Bætt við 20. desember 2007 - 21:41
afsakið það á víst að vera Bare Knuckel Pickups, smá stafsetningar villa :D
Kv.Stefán Daða