FENDER LEAD II:
Ótrúlega sjaldgæfur gítar sem var framleiddur árið 1982. Þessi Fender gítar er svartur með svörtum pickguard og á sér fjölmarga aðdáendur, þ.á.m. Eric Clapton, sem tók upp heila plötu eingöngu með honum og er hann einn af fáum gíturum sem haldin er fansiða tileinkuð! Þar er hægt að finna frekari upplýsingar um gripinn;
Fender Lead II Fan-Site:
http://jfetdel.free.fr/lead
Verð: 45.000 kr.
TECH 21'S AMERICAN WOMAN:
Þessi overdrive pedall frá Tech 21 er tileinkaður þekktu gítarsólói Randy Bachman sem seinna var í Bachman-Turner Overdrive. Notaður gítareffect í góðu lagi og virkilega vel sándandi overdrive pedall!
http://www.soundservice.de/graphik/tech_21/AW1-photo.gif
Verð: 6.000 kr.
BOSS CHORUS ENSEMBLE:
Mjög fjölhæfur chorus pedall frá Boss me level rate og filter á high og low chorus. Þessi chorus er vinsælasti chorus pedall í heiminum í dag skv. könnunum, mest notaður í upptökur og talinn vera besti compact pedall boss. Nýlegur og í góðu lagi!
http://www.mofline.com/images/boss/CE-5.jpg
Verð: 5.000 kr.
choose the sandwich…