Gibson Les Paul Custom er bara ein útfærsla af Les Paul línunni. (fást reyndar bara núna frá Custom shop)
Mynd:
http://www.woodbrass.com/images/woodbrass/LPC-AWGH1.JPGÞannig ef þú ert að leita að þessu look-i þá heita þessir gítarar einfaldlega Gibson Les Paul Custom.
Síðan er Custom Shop sér deild undir Gibson sem bjóða upp á Sérstök/Sérsmíðuð hljóðfæri og nákvæmar replicur af eldri hljóðfærum til dæmis og eru frekar dýr hljóðfæri.
http://www.gibsoncustom.com/Þannig að ef þú ert að leita að nýjum svona gítar þá er það eingöngu Custom Shop gítarar sem eru í boði.
En notaðir Les Paul Custom eru ekki endilega úr Custom Shop deildinni, minn er ´95 módel og úr current línunni sem Gibson bauð uppá á þeim tíma.