Ég er hér með 15w cruiser CR - 15G til sölu á 8 þúsund. Góður byrjendamagnari. Mjög lítið notaður þar sem að ég fékk mér betri magnara.
Bossinn kemur með kassanum og öðrum upplýsingum.Hann var keyptur síðasta sumar og virkar fullkomlega. Hafið bara samband hér fyrir nánari upplýsingar.
Svo er ég með dunlop GCB-95 crybaby sem virkar fullkomlega og ekkert sést á honum.
Hafið samband ;)
Fanna