Góður dagur góður hlustandi.
Ég er hérna með Musicman Stingray bassa til sölu. Hann er sunburst með pearl plötu. Hann er í fínu ástandi, mjög þægilegur háls.
Hann er með nýjum DR Sunbeam strengjum í (.45) og áður en hann verður seldur mun ég láta fara yfir hann af fagmanni. Með honum fylgir einnig breið ól og Musicman Hardcase.
Ég keypti hann notaðann á 90.000 kr.- um daginn, en því miður henntar soundið úr honum mér bara engan vegin.
Ég er nánast ekkert búin að nota hann frá því að ég keypti hann (3 æfingar í mesta lagi, þar sem honum var fljótlega skipt aftur út fyrir Fenderinn).
Það á eftir að tengja Aguilar formagnarann í honum og fara aðeins yfir rafkerfið, Brooks ætlar að gera það fyrir mig í næstu viku. Annars er bassinn í mjög góðu ástandi (fyrir utan smá svona “chips & dings”).
Bassinn er eins og ég sagði sunburst með pearl plötu. 5 strengja og rosewood háls. Á honum er 3-way switch og svo ON/OFF takki fyrir formagnarann.
Svo ég ætla að setja á hann 85.000 kr.-, lækka verðið lítið vegna þess að hann er nánast bara búin að vera ofan í tösku frá því að ég keypti hann.
En svo eftir viðgerðina mun ég líklega hækka hann aftur upp í 90.000 kr.- vegna viðgerðar kostnaðar.
En þetta er samt sem áður hörku bassi sem ég hef bara ekki not fyrir, svo að ef að e-r áhugasamur Huganotandi endilega látið mig vita.
Sími: 846-3465
Hotmail: someone9992@hotmail.com
Svo verð ég líka í Hljóðfærahúsinu alla helgina (líka opið á sunnudaginn) og svo bara alla næstu viku. Bassinn er þar
HANN VERÐUR BARA Á 85.000 kr.- ÞANGAÐ TIL HANN FER TIL BROOKS. HANN FER TIL HANS Í NÆSTU VIKU!!!
FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR :)
Takk fyrir, Daníel