Gulur gibson eb-3 '67 árgerð. Í honum er DiMarzio Model one í neck og orginal Gibson mudbuckerinn í brú. Allt rafkerfið er nýtt og gert af fagmanni. Brúin er með string mute kerfi og járn stólum sem gefa meira sustain en upprunarlegu nylon (þeir geta þó fylgt með). Hann var einhverntíman á ævinni málaður gulur og er farinn að láta á sjá. Bassinn er short scale 30” og er með TI flatwound.

http://simnet.is/tropic/gibsoneb3.jpg

Set á hann 80.000 kr en það er svosem ekkert heilagt verð.
Vó hvar er ég?