Var að senda manninum sem smíðaði bassann minn (www.fbass.com) tölvupóst og spyrja hann hvernig best væri fyrir mig að pússa áferðina á bassanum mínum, þar sem að hún var aðeins farin að láta á sjá (hættur að glansa eins ótrúlega fallega og hann gerði) og hann sagði

“Use lacquer rubbing compound to re-buff your finish. Available at automotive supply stores”

Veit einhver hvað þetta heitir á íslensku ? og hvar (á akureyri) ég gæti mögulega fengið það. Einnig væri gott að vita hvernig á að bera það á.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF