Aftur vildi auglísingin ekki sendast inná sölu flokkinn :/ veit ekki afhverju það gerist :S sendi þetta bara hér inn.

Ok ég er orðin virkilega þreyttur á því að senda inn auglísingu sem fær fullt af fínum svörum kemst í heitrar umræður en allir sem ég tala við að viti beila áður en ég hitti þá. Msn listinn minn er að verða fullur af fólki sem addaði mér bara og seigir svo aldrei neitt, hefur eingann tíma, býr útá landi, er í 4 öðrum hljómsveitum eða með hálfs árs reynslu! Langar að fá eitthvað fólk sem hefur tíma til að geta verið á æfingum 2 í viku helst með græjurnar sem það þarf og metnað í þetta. Mig langar ekki í einhverja black eða technical brutal death metal gæja heldur heavy metal thrashara! (og nei tommi ég vill ekki óperusöngvara heldur…) Endilega kommentið á þráðinn til þess að seigja eitthvað sniðugt og flott til þess að koma þræðinum í heitar umræður en ekki seigjast hafa brennadi áhuga en ekki hafa tímann í þetta eða eitthvað álíka. Ekki bjóða mér í hljómsveitina þáin ef þú hefur ekki sagt hinum hlhjómsveitarmeðlimium frá því og láta mig bíða spenntann eftir því að þið hafið aftur samband við (sem gerist ekki) og hafna öllum öðrum tilboðum á meðan ég bíð.

LESA ALLA AUGLÍSINGUNA FYRST!

Í sambandi við trommara: Ég er ekki með nógu gott trommusett til að það sé nothæft með hljómsveit en það er samt möguleiki á að ef trommari getur ekki komið með settið sitt af því að hann vill hafa eitthvað heima hjá sér þá má hann mögulega fá mitt sett til sín, setja einhver skinn á það ef hann vill fá eitthvað sound úr því og koma með sitt sett til mín og vappa svo alltaf um með diskana sína á æfinguna og fer svo með heim til ´sin eftir æfingu og djammar á þá heima. settið sem ég er með er Bassatromma, snerill, þessar tvær toms sem eru oná bassatrommuni, floor tom og eitt diskastaíf og einn sona diksa eitthvað sem maður notar fótinn á ;) ég veit eiginlega ekkert um trommur…

Stakur gítarleikari með mögulegt húsnæði leitar að reynslu miklu tónlistarfólki…

Stefna: Er mest inní Thrash, Heavy og glam metal en thrash er þa sem ég myndi hels vilja spila. hlusta einnig á einhvern Death metal en það er ekki eitthvað sem ég get spilað held ég.

Hljóðfæri og Reynsla: Ég spila á Rythm gítar og get spilað rythm thrash nokkuð vel. Ég er í 104 reykjavík og er 15 ára. búinn að spila í 2 ár sirka. Hef spilað með hljómsveit í einhvern tíma og spilað nokkur gig
Spilun mín gengur aðalega út á hraðan rythm með golloping taki eða bara mjög hröðu alternitvie picki, er líka soldið í því að ofnota pinch harmonics. Ég spila lítið eftir skölum en get samið góð riff í lög og fleira þannig. Ef það er mikill áhugi fyrir því að spila með mér get ég sent stuttar klippur af því hvernig ég spila í gegnum Msn. Er samt með gamlar klippur núna en ég er að redda mér nýjum.

Sækist eftir: Gítarleikara (lead, þar sem að ég er ekki nógu góður lead, ég get allveg gert sóló, en ég kann voða lítið í að semja þau :/ ), Trommara, Söngvara og Bassaleikara á sviðpuðum aldri og ég, 14 (algjört lágmark) og uppí 19-20 þessvegna.

Inflúensin mín: þau eru líklega Megadeth, Slayer, Metallica, Annihilator, Antrax og Pantera í metal geiranum þá. Glam dæmi sem ég hlusta á er þá Poison, Def Leppard, Gnr, Aerosmith, Scorpions ofleiri td. : Children of Bodom, Iron Maiden, Judas Priest, Misfits, Alice Cooper, Motörhead og miklu fleiri. Ég er ekkert að kynna mér mér Black/death metal bönd svo ég et ekkert nefnt þar, hlusta bara á þannig bönd þegar ég dett inná þau ;) En það sem ég spila mest eru þessi fyrstu bönd svo að ég vill helst að meðlimir vita eitthvað um einhver af þessum böndum.

Húsnæðið: Er með massa flottann skúr sem var gerður upp. er með einhverja 2 sófa, Sjónvarp, crappy trommusett sem verður þá hent út eða eitthvað ef trommarinn kemur með sitt, Epiphone Les paul Special II sem litli bróðir minn á, 75w Line 6 magnari (tvo þannig), kassagítar sem einhver á (Fina), Stompbox(DigiTech Black 13, DigiTech Death Metal og Boss Metal Zone), Guitar Hero Gítar, Of Margir gítarstandar, og gearið mitt sem er Ibanez Rg350Ex, B.c Rich custom græni warlockinn minn, Epiphone Kassagítarinn minn og bleikur strat gítar sem þarf ekki að minnast á…

Myndir af æfingarhúsnæðinu:

http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0876.jpg

http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0874.jpg

http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0873.jpg

http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0867.jpg

http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0868.jpg

http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0872.jpg

Og það er líka klósett á staðnum ;) :
http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_0877.jpg

þetta er basicly plássið. ég á samt eftir að færa magnarana og losa mig kannski við einn sófann. Og líka losa mig við þetta Orgel þarna hjá hurðinni…

Endilega hafa samband hérna á huga, meila mig eða adda mér á Msn (theguerilla@hotmail.com) eða hringaj í mig í síma 8455906. Ég er í reykjavík.

Og þið sem ég hef talað við áður, ég er ekki að ignora ykkur heldur langar mig að gera þetta núna og ég nenni ekki að bíða í einhverja mánuði eftir að þú fáir bílpróf til að geta komist á æfingar. Ef þú hefur ákveðið að þú getir gert þetta núna þá endilega hefðu samband við mig aftur :)

Þakkir, Höddi
Nýju undirskriftirnar sökka.