Ég er að leita mér að nýjum ride þar sem ég ekki lengur eins hrifinn af 20" K custom meidum rideinum
mínum og ég var.
Því er ég að spá í að selja hann.

Ég er að leita mér að dökkum ride sem hentar vel í jazz og rokk.
Það skiptir ekki máli hvaða tegund þetta er þó ég noti bara zildjian núna.

Ég er mjög hrifinn af K custom dark ridenum en ég veit að svoleiðs stikki er mjög dýrt.

Allar uppástungur eru vel þeignar en eins og ég sagði er ég að leita að ride sem hentar vel í rokk og jazz.
www.bit.ly/1ehIm17