Foreldrar mínir eru að fara til london og ætla að tékka á picköppum fyrir mig á Denmark street. Ég er mjög hræddur við að láta þau kaupa þetta og er þá að spyrja ykkur, í hvaða búð er hægt að fá DiMarzio picköppa? Er búinn að biðja þau um Evolution Sett og Chopper rail picköpp og væri til í að geta sagt þeim í hvaða búð þetta er :)

og ef þið eruð með einhverjar síður hjá búðunum þarna endilega seigja mér þær :) og ekki seigja mér að gúgla, er að því en ég aðalega bara að spurja hvort einhver hérna viti það og geti talað a góðri reynslu um einhverja búð :)

með fyrirfram þökkum :) og ég væri til í að fá svör fyrir sunnudaginn.
Nýju undirskriftirnar sökka.