Takk fyrir svarið,
Ég er sko allveg kominn með sweepið á rétta leið, get allveg sweepað frekar vel svona létt pattern eins og Am og dúr 5-strengja patternin og svo líka triads sweepin, en mér finnst þetta bara svo fáránlega flott lag, þetta er btw lag sem hann samdi, hljómar mikið eins og allgjör spuni kannski en allavega held ég að þetta sé “lag”.
Hvað meinaru með “lacypic” og “slowpic” tækni? er það kannski bara það sem ég kalla að “strumma yfir brotnu hljómana”?