Ef þú kveikir á þeim takka, þá sendir hljóðkort/mixer rafmagn í inputtið. Þetta er aðeins gert fyrir “condenser” míkrófóna. Einnig hef ég heyrt að ef þú pluggar t.d magnara þínum í input og kveikir svo á Phantom Power (48 volt), gætiru farið frekar illa með hann :/
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro