Þetta er á myspaceinu þeirra:
A
Þétt mér við hlið, situr Heiða en við
D /#c Bm D A
Höfum ei meira að segja
Nú við höfum þann sið, að við sitjum í bið
Yfir sorgum er best að þegja.
Það var ekki neitt eitt, sem að öllu fékk breytt
Ekkert sem hægt er að telja
Þykir mér það víst leitt, en allt sem ég get veitt
Er víst til að hana kvelja
Bm E
Og nú fall’af trjánum blöð, og þau föla mynda tröð
A /#g F#m F#m7
Sem ég feta svo burt frá þér
Bm D
Það er aftur komið haust, þó ennþá blási vindar laust – og þú
E7sus4 E7
ert ekki lengur hér.
Þú veist hvað ég vil - ef þú vilt finna yl
Vertu þá ekki að hringja
Því ég á ekkert til, og ég ekkert nú skil
Og við ei skulum sporin mín þyngja.
F#m
Heiða var mér flóð og fjara
G
Við fegurst vorum meðal para
F#m B
En hún var lyginn, sönn og köld og hlý
D E7sus4 E7
Já hún var mér allt, og engin orð eru nógu dýr…
Þó er eitt sem er vel, og það aldrei ég fel
Og enginn því frá mér stelur
Ég á frjálst hugarþel og þar minningu el
Og ákveðin stúlka þar dvelur
Bm E
Og nú fall’af trjánum blöð, og þau föla mynda tröð
A /#g F#m F#m7
Sem ég feta svo burt frá þér
Bm E
Það er aftur komið haust, þó ennþá blási vindar laust – og
A /#g F#m F#m7
enn geng ég burt frá þér
Bm D
Og þó þú sért ei lengur mín, og engin ábyrgð sé víst þín, þá
E7sus4 E7
er ég að tapa mér!