Er með einn Epiphone Les Paul Standard 2004 módel, Sunburst með flame áferð.
Á ekki aðra mynd af honum en þessa:
http://images.hugi.is/hljodfaeri/121085.jpg(Þessi sem er hægra megin)
Hvíta scratch plate-ið fylgir með, tók það bara af til þess að leyfa finish-inu að njóta sín :)
Hardcase taska fylgir með.
Nýbúinn að setja betri Tunera (Stilliskrúfur) á hann í sama stíl og var á honum fyrir (engin aukagöt sem þurfti að bora eða neitt, direct fit).
Væri til að láta hann á svona 45 þús. kr.
Mátt senda á mig PM hér á huga ef þú hefur áhuga… (nenni ekki msn dæmi svo það sé á hreinu) ;)