Ltd Ex 260 með EMG 81 og 85
Þar sem ég er eiginlega alveg hættur að spila á litla greyið, þá ætla ég að selja ástina mína. Hún heitir Ltd Ex 260 og er nefnilega með EMG 81 í hálsi og 85 í brú. En specs frá esp síðunni:

The EX 260 features a set neck, 24.75 scale, agathis body, 3-pc. maple neck, rosewood fingerboard, dots inlays w/name at 12th fret, : EMG-HZ H-4 humbuckers (ekki lengur), volume, tone, 3-way toggle, black hardware, and Tune-o-matic w/stop tailpiece.

Hann er búinn að fylgja mér síðan um jólin 2004 og er búinn að reynast vel. Ástæðan af hverju ég er að seljann er að útlitið hentar mér ekki lengur og ég er að kaupa mér Gibson SG. Sándið er geðveikt. Hann er með straplocks. Er barað hugsa um cash!!!

mynd:
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=4493517

þessi lengst til vinstri. límmiðarnir eru farnir.

Skjótið á mig tilboði!!!
Ásett verð 40 þús