ESP LTD M-10 var minn fyrsti gítar :D mig finnst hann bara mjög góður miðað við verðið, eina vandamálið er að magnaran er algjört drasl, það bilaði strax hjá mér þótt ég hugsaði mjög vel um hann. Bara ráðlegg að þú fái þér Viper-10 hann er í rauninni alveg eins og m-10 nema hann er með 24 Frets (bönd) semsagt 2 auka nótur miðað við hinn, og mig finnst þessi F-10 forljótur XD
hef prófað behringer gítar í skólanum mínum og ég hataði hann og það að Elko selur behringer gítar pakka fékk mér til að halda að þetta sé algjört drasl.
Peavey Raptor, vinur minn á hann og er bara fínasta byrjendagítar
Ibanez GSA - Hef ekki prófað þennan gítar en á Ibanez gítar sjálfur og er bara frábær, þannig þetta er gott gítarmerki en veit ekki um akkurat þennan gítar
Yamaha - Hef ekkert heyrt um þeirra gítara né spilað á neinn.
Svo getur þú keypt þér bara einhvern ódýran gítar (Tónabúðin á nokkra washburn gítara sem eru ódýrir en góðir) og bara litlan magnara (t.d. Roland Microcube í rín)
Bætt við 16. nóvember 2007 - 20:02
Já gleymdi þetta með ESP/LTD var að sko þú þarft ekkert 24 frets en af dæma af myndinna þína þá sér ég að þú fílar metal er þaggi? mig fannst alltaf eins og mig vantaði þessi 2 auka frets þegar ég var að læra nokkur metal lög, en það er alls ekki nauðsýnlegt að vera með þessi 2 auka frets, þannig ekki láta það stoppa þig ef þér langi heldur í M-10 eða F-10
See me! I am the one creation