Ok svona reyna ………
Humbuccer er með tvo segla hlið við hlið, vafða hvorn á móti öðrum til að draga úr Hummi.
Þessvega eru þeir breiðari.
Þeir eru venjulega líka með meira outputti ( aflmeiri) oh henta því vel ef þú vilt fá mikið drive, ( Overdrive distortion hljóð)
Singelcoil eru eins og t.d flestir fenderar með einu koli singelcoil. Færð tærara og bjöllulegri hljóm en missir output.
Þannig að ef þú tengir Singelcoil með humbuccerum þá er hann venjulega láværari, sem gerir gitarinn verr ballansaðan. Þessvegna er frekar óalgengt að hafa Singelcil með humbuccerum, soldið er þó um að menn setji einn humbuccer í singelcoilgitara helst undir brúnna svona til að driva :-)
Síðan eru nokkrir vandaðir Humbuccer piccuppar eins og t.d frá Seymoreduncal og Dimarsio sem eru með 4 virum úr humbuccernum, það er tveim úr kvoru koli. þá eru þeir siðan raðtengdir það er tveir þeirra tengdir saman.
það sem hinnvegar er hægt að gera þá er að vira humbuccerinn öðruvísi. SEgjum að þú sért með humbuccer undir stólnum en langitr í fenderlegt sound ( Staða 4 á fenderswits er mid + stoll)
Þá gætirðu verið með vírun sem væri þannig að nota bara aftracolið í humbuccernum og svo mið singelcoilinn!
það er að segja það er hægt að hafa rofa sem tengir framhjá öðru kolinu í humbucernum og fá þannig singelcoilhljóm úr honum.
það verður aldrei eins tært og singelcoil en gæti verið gaman að vira svoleiðis. það er bæði hægt að gera þetta með miniswits eða bara á 5 way svitsinum. Bara spurning um hvað menn langar að fá út.
Spyrðu bara meira ef þú ert ekki búinn að kveikja á þessu.
Einar Ha