Ég fór til london. Þar er, eins og Tryptophan sagði gata sem heitir denmark street, sem að er full af ljóðfæraverslunum. Þær eru svosem ekkert voðalega stórar, en þær eru margar.
Denmark street er hliðargata af “Charing cross road” sem að er gata sem liggur þvert á Oxford Street (eða er réttara sagt gatan sem skiptir Oxford Street í New Oxford Street)
Er rétt við “Tottenham court road” lestarstöðina.
Við Charing Cross road er svo, aðeins lengra en DK street, Turnkey. Sem að er með ótrúlega mikið af hljóðversgræjum og öðru skemmtilegu, og er svo með Soho Soundhouse á eftri hæðinni (sem er hljóðfæradeildin)
Götukort
http://www.londontown.com/LondonStreets/denmark_street_f4f.html#MAPHér er heimasíða TurnKey
http://www.turnkey.co.uk/web/homeAction.do?dispatch=homePageHér er heimasíða Rose Morris, sem að er önnur verslun í stærri kanntinum í denmark street
http://www.proaudiostore.co.uk/