Bara til að benda þér á smá orðtakslegann miskilning, þá raðtengir maður ekki power supplyið á effectana, þá væri maður að fá mismunandi spennu eftir fjölda effecta. t.d. ef þú værir með 2 effecta væriru að fá 4.5v á hvern, ef þú værir með 3 væri það 3v á haus o.fl
Rafmagn er í lang, LANG flestum tilfellum hliðtengt.
Að raðtengja er að Tengja spennugjafann við Plúsinn á tæki, tengja svo mínusinn við plúsinn á öðru tæki o.s.frv og tengja svo að lokum mínusinn aftur í spennugjafann
að hliðtengja er að tengja plúsinn úr spenugjafanum á plúsana á öllum tækjum, og mínusinn á alla mínusana ;)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF