Er að taka mig til og selja hljóðfærin mín… þannig að hér kemur listinn.
—————————————————————-
Washburn X 20 -Series rafmagnsgítar, grár á litinn, smá kvornað upp úr lakkinu neðan á honum, en það er bara smá skráma. Kostaði á sínum tíma í kringum 27þúsund að mig minnir … er tilbúinn að láta hann á 10 þúsund, enda búinn að þjóna mér vel.
Taska getur fylgt með .. og snúra…
————————————————
Á einn bláan rafmagnsgítar, sem ég keypti meira sem skraut, hef aldrei notað hann af viti. Hann er með Floyd Rose bridge og er svolítið heavy metal-legur.. fagurblár. Keypti hann frá Kína í gegnum ebay…. sel hann á 10þúsund.
————————————————
Aria STB-Series bassi. Nánast ónotaður. Aukasett af Strengjum fylgir með. Kostar 24.500 í Tónabúðinni en ég læt hann á 20þús .. hann er nýr og mjög lítið notaður.
————————————————
M-AUdio Black Box USB hljóðkort,guitar pre amp, effectar og trommuheili … kostar um 33þúsund í Tónabúðinni ….. ég sel það á 20þúsund.
———————————————–
————————————————
Marshall As50R gítarmagnari með 2 inputum og einu mic-inputi.
Hérna má lesa um hann:
http://www.zzounds.com/item–MSHAS50R
AS50R
Styrkur[RMS]: 50W
Hátalari: 2x8"
2 rásir
reverb og chorus
Antifeedback
Inp. fyrir hljóðnema
stærð(lbh í cm): 54,2 x26,1 x41,6
þyngd: 16kg
….. vil endilega fá tilboð í hann !!!!
————————————————
Síðan er ég með einhver gítarfestingar , fjórar upp á vegg… sem ég sel á 2000 kall…. er líka með nótnastadíf, svart massíft með poka… sel hann á 3000 kall.
———————————————–
Behringer Bass-V-Amp Guitar Amp modeling, Formagnari m/tösku og pedal. gömul og góð græja… sést á henni en virkar þrælfínt. Sel hann á 5000 kr.
————————————————
M-Audio black box pedal board. … fylgir frítt með Black-boxinu fyrir þann kaupanda… annars sel ég það á 4000 kall.
————————————————-
Shure PG58 míkrófónn á 5000 kall
————————————————-
Behringer Xenyx802 mixer - 5 rása á 5000 kall
————————————————
Þá held ég að þetta sé komið …..
Ekki það að ég vilji vera leiðinlegur, en þá mega kaupendur endilega vera á höfuðborgasvæðinu , því ég nenni ómögulega að vera að standa í því að senda hitt og þetta hingað og þangað.
En áhugasamir endilega hafið samband í emaili : binni29@gmail.com , frekar en að hafa samband hérna… ég les póstinn minn meira.