Bassaleikari á lausu
Hæhó. Ég er 28 ára bassaleikari og mig vantar band. Hef nú lítið spilað seinustu árin vegna barneigna en er farið að klæja mikið í fingurna núna. Helst langar mig að spila alternative rock. Sem áhrifavalda má nefna Ham, Cure, Pixies, Smiths, Weezer, My Bloody Valentine, Ride og Slowdive. Annars kemur margt til greina, gæti þessvegna hugsað mér að spila í dansiballabandi, en það er jú alltaf skemmtilegast að semja eitthvað sjálfur ;)