Fartölvan er keypt í byrjun Ágúst. Þarf að losa mig við hana vegna peningaleysis. Set hana frá mér á 110.þúsund. Ætlaði að setja hana á 120.þús en tók eftir því að það er pínulítil rispa á skjánum sem maður tekur varla eftir.
Um Fartölvuna : Acer Aspire 7720G
Örgjörvi 2.0GHz Intel Core 2 Duo T7300 - með 4MB flýtiminni
Minni 2GB DDR2 667MHz 200pin
Harðdiskur 320GB, 2x160GB SATA hljóðlátir 5400RPM diskar
Skrifari 8xDVD±RW Dual Layer skrifari sem einnig skrifar CD-RW
Skjár 17" WideScreen WXGA CrystalBrite með 1440x900 upplausn styður
Acer GridVista
Skjákort 256MB DDR Geforce 8400 með TurboCache og TV-út tengi
Hátalarar High Definition hljóðkerfi með 2.1 hátölurum og hljóðnema
Lyklaborð 86 hnappa lyklaborð
Mús Snertinæm músarstýring með 4-átta skruni
Netkort Gigabit 10/100/1000 netkort og 56K mótald
Þráðlaust Þráðlaust 802.11abgn netkort með Acer InviLink og SignalUp tækni
ásamt Bluetooth 2.0 EDR
Stýrikerfi Windows Vista Home Premium
Tengi 4xUSB 2.0, S-video/TV-út, DVI-D, FireWire, VGA, S/PDIF,
ExpressCard/34 slot o.fl.
Þyngd Aðeins 3.36Kg, B 404 x D 298 x H 43mm
Annað Innbyggður 5 in 1 kortalesari fyrir flestar gerðir minniskorta
Myndavél Innbyggð Acer Orbicam 0.3MP myndavél í skjá
Rafhlaða Li-ion rafhlaða, ending allt að 2.5 tímar
Ábyrgð 2ja ára ábyrgð á tölvu, 12 mán. ábyrgð á rafhlöðu
http://auglysinga.vaktin.is/data/9/1085ACER-7720-01.jpg
http://auglysinga.vaktin.is/data/9/1085ASPIRE-7720-01.jpg
Set hana frá mér eins og hún er með eitthvað drasl inn á henni.
Verð : 110.þús
Síðan er ég með M-Audio Axiom 61 MIDI Hljómborð. Mjög þægilegt og stórt hljómborð sem tengist beint með USB. Hentar vel ef þú ert að leika þér í Reason eða einhverjum örðum tónlistarforritum.
Mynd :
http://www.m-audio.com/images/global/product_pics/big/axiom61.jpg
Um hljómborðið :
http://www.m-audio.com/products/en_us/Axiom61-main.html
Set það á 30.þús
Saman fer þessi pakki á 130.þús. Góður lappi+hljómborð+reason : Klikkar ekki!:)
Endilega hafið samband við mig hér á huga eða á msn á e-mail muminsna@hotmail.com