Ástæðan fyrir því að það er erfitt að fá þetta beint til manns er vegna þess að framleiðendur hamla umboðum að senda vörurnar úr landi til þess að vernda umboðsaðila í hverju landi fyrir sig svona í grófum dráttum.
Því miður þá senda fæstar verslanir í US and A beint til Íslands, hvað þá að verslanirnar taki íslensk greiðslukort.
Ég hef sjálfur verslað við musiciansfriend og þá þurfti ég að fara í banka og láta senda einhverja bankagreiðslu eða álíka til einhvers banka í BNA…… ferlega seinlegt. Kaninn er frekar eftirá þegar kemur að rafrænni greiðslu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..