Þetta er kannski betrumbæting frekar en viðgerð.
Ég er semsagt að tala um að láta; stilla hálsinn, stilla pickupana (hæðina), stilla brúnna og þrífa elskuna.
Þetta er Jazz Bass '75 týpa og er eins og lítið barn í mínum augum, þannig að ég er aðeins að leita að manni sem treystir sér fullkomlega í þetta og hefur gert svona lagað áður.
Ef þú ert ekki þessi maður, endilega bentu mér á einhvern sem tekur þetta sér…
Samskonar bassi:
http://images.hugi.is/hljodfaeri/73195.jpg
kv, Brynja