þetta kostaði eitthvað yfir 100.000 kall nýtt. fyrir skömmu var þetta fáanlegt nýtt á 60-80.000 kallinn. nú er digidesign búið að banna beina sölu vegna skiptatilboðsins, s.s. að setja 001 upp í 003. hér er beinn listi yfir það sem er í boði :
- 1 stk utanáliggjandi viðmót(interface)
- 1 stk pci kort
- 1 stk scsi snúra
- 2 stk eyru til að setja í rack
- protools 6.4
- og svo var ég að fatta að ég get sett með þessu utanáliggjandi firewire stöð sem tekur einn harðan disk. hún er í sömu stærðarhlutföllum og hefur sama útlit og 001-inn svona upp á stílinn að gera ;)
gróf specs :
- 8 input (2 phantom power með volume hnöppum)
- 10 output + 1 headphone plug
- midi I/O
- s/pdif I/O
- 1 serial tengi
- 1 foot switch tengi
ég er ennþá að nota hinn 001-inn sjálfur þannig að ég gef þessari græju hin bestu meðmæli, hef notað hana í upptökur á rokki, klassík, jazz, hiphopi og hinum ýmsu acoustic hljóðfærum. nota kortið eiginlega mest í cubase (með asio 2.0 driver sem fylgir) með virtual instruments/upptökum og ég hef ekki enn lent í neinum vandræðum með neitt. þó svo að ég geri allar hljómsveitaupptökur í pro tools (trommusett, gítara, söng og þess háttar). snilldargræja fyrir allar upptökur.
smá grein umann :
Digi 001 is a full-featured studio-in-a-box that works with your computer to give you all you need for superior audio production. Comprised of a 1U rack-mountable I/O unit, a PCI card that you install in your computer, and the latest Pro Tools LE software, Digi 001 works in conjunction with your computer to provide the firepower necessary for professional results. Complementing Digi 001's analog, digital, and MIDI I/O — reinforced by two high-quality mic preamps — Pro Tools LE software offers 32 tracks of record and playback, 128 MIDI tracks, real-time plug-in support, and a host of additional features. From beginning to end, Digi 001 places you in an ideal position to realize any project.