Svona tæki kostar einhver 30+ þúsund í Tónastöðinni en ég væri alveg til í að skipta á þessu og einhverju öðru apparati sem kostar minna eins og tildæmis Vox Bulldog pedala eða einhverju Electro Harmonix dóti, er opinn fyrir flestum skiptum þannig séð.
Ég set 20 þús á græjuna ef einhver vill kaupa hana en það er ekkert endilega heilög tala.
Hér má lesa sig til um þetta tæki.
http://line6.com/stompboxmodelers/fm4.html?utm_source=Line6Index&utm_medium=Navigation&utm_campaign=FM4+DropDown
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.