góðann daginn,
Ég er að hugsa um að fjárfesta í gítar, sá sem heillar mig einna mest kallast 60´ strat og er frá fender.
Svo ég spyr, eru þetta góðir gítarar?, ég hef prufað hann og fannst hann koma einstaklega vel út og hann er mjög flottur en þar sem ég veit ekkert um rafkerfi eða neitt þanning og nenni ekki að lesa mér til um það þá spyr ég ykkur:D,

Svo er ég líka að hugsa um magnara,
hann er einnig af geriðinni Fender og kallast hann Deluxe held ég:/, og hann er hvítur(sem mér finnst geðveikt flott:D), og betri hátalari í honum en þeim svarta.
Og aftur spyr ég, veit eitthver hvort þetta er góður magnari?, s.s rafkerfi og annað innvols?.

Með fyrirfram þökkum, NovatioN