Bætt við 19. október 2007 - 17:05 Ég er sko búinn að kaupa vöruna í gegnum shopusa en var bara að spá að cancela því ef það er hægt að kaupa þetta beint.
Sá þennan lista einhvern tímann og minnir að það hafi basically verið allir framleiðendur sem meðal gítarleikarinn þekkir fyrir utan eitt…. minnir mig, hvort það hafi verið Ibanez eða eitthvað… en allavega langflest.
Það er orðið mjög takmarkað hvað þeir senda til landsins… getur bókað að öll helstu merkin eru ekki leyfð lengur, átt annaðhvort að geta séð listann á síðunni eða fengið hann sendan ef þú sendir þeim fyrirspurn.
Ég ætlaði að láta music123 senda beint til landssins. Hægt var að velja Iceland og reiknivélin sagði: “World wide shipping: 0$” þeir ætluðu s.s. að senda þetta ókaypis.
En þegar ég ætlaði að borga komu villuboð um að þeir sendu ekki til Íslands.
Þetta voru smávörur s.s. trommukjuðar og bassatrommupedall.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..