Bartender: What do You Want?
14 ára gítarleikari óskar eftir að komast í hljómsveit
hæ, ég er fjórtán ára gítarleikari og óskar eftir að komast í hljómsveit. Ég er búinn að æfa á gítar í tvö ár en byrjaði ekki að æfa svona reglulega fyrr en í vor. Ég bý í 104-hverfinu í Reykjavík. Áhrifavaldar mínir eru: Megadeth,Metallica,Slayer og Guns n Roses. Semsagt aðallega Thrash Metal en er til í eiginlega allt en helst Trash,Folk eða Black metal.Er helst til í rhythm gítar stöðu en get alveg spilað lead. Sendið mér bara skilaboð á huga ef einhver hefur áhuga.