Getur einhver sagt mér hvað er helst prófað úr í miðstigsprófi? Hef nokkra daga til að rifja upp fyrir próf og myndi endilega vilja vita hvað er það helsta sem ég ætti að fara yfir.
þegar ég var í tónslistarskóla þá var það þannig að stig var svona einsog bekkur eða þannig..held ég ..og svo breyttist það og ég vissi aldrei í hvaða stigi ég var á eða hvernig mér gekk..ég vissi aldrei hvað ég var að gera þetta var svo flóókið x'D
ok sko féll 3 í tónfræði og öllum var skítsama…. sko tónfræðin ætti bara að vera formlega val…mættti einu sinni í 5 tíma fyrir allt árið og maður var ekkert rekin úr skólanum eða neitt sko
Já okey. Allavega í FÍH þá liggur við að skólastjórinn tali við þig persónulega ef þú missir úr tíma eða skrópar eða þá lætur ekki vita að þú komist ekki. Það er það mikil aðsókn í skólann, vilja ekki fólk sem notar ekki plássið sitt.
Tónhvörf, tónstigar, tónhvörf, tegundir laga og tónskáld, tónhvörf, tónbil og tónhvörf. Annars verður maður líka að hafa tónstigana alveg cristal clear … og tónhvörfin
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..