Þá er það þannig að ég er að fara kaupa nokkra hluti á music123.com og ætla senda í gegnum shopUSA. en það er einhver vandræði að borga með PayPal accountið sem er virkur og með kort í lagi. Hafi þið einhverra reynslu af þessu og getur hjálpað mér?
Bætt við 5. október 2007 - 21:50 já btw, ég er búinn að gera svona Gift adressu á paypal fyrir Shop Usa
Hvernig lýsa þessi vandræði sér? Ertu búinn að staðfesta kortið með einhverju númeri annarsvegar (sem átti að koma á visa yfirlitinu hjá þér) og faxi eða skanni af einhverju sem sannar heimilisfangið hjá þér?
Ég hef notað þennan paypal reikning þegar ég hef verslað frá Englandi. Það er þannig að þegar ég ýti á Checkout With Paypal og loggar mig inn þá kemur bara “To send money instantly, please add a credit card or debit card to your account” þó það standi fyrir neðan “You have 2 active cards”, einnig er ég með bæði skráðar á adressu hér á íslandi og er með ShopUSA á gift adressu.
Hæ var einmitt að versla frá music123 og lét senda á félaga í USA, smellti bara á check out with paypal og bingo mál.
Þegar þú skráir kort hjá paypal er rukkuð einhver smá upphæð á kortið þitt, á næsta yfirliti kemur þessi upphæð fram og líka númer sem þú þarf fylla inn í kortaupplýsingum á paypal síðunni. Þá er kortið orðið verified. Ertu örugglega búinn að græja það?
Ef svo er og þú ert með tvö kort í gangi er einhver option að velja main card hjá paypal, svona aðalkort. Ég er bara með eitt þannig að ég þekki það ekki alveg. Annars á þetta paypal dæmi að vera mega smooth, hefur reddað mér ótrúlega bæði á ebay og annarstaðar án vandræða.
Sendu bara paypal mail þeir hafa svarað mér í hvert skipti sem ég hef sent eitthvað á þá.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..