ég er búinn að spila gítar að eihverju viti í 1 ár, er sjálflærður og er bara búinn að læra basic stuffið, gripi,
nokkra skala, ofl, þetta venjulega er búinn að vera spila það síðastliðið ár en núna er ég farinn að fá smá ógeð á því,
Getiði bent mér á eitthvað sem ég ætti að læra. Skala, einhver skemmtileg lög,
og kannski líka eitthvað annað en skala og lög,
Einhverjar skemmtilegar greinar eða síður sem þið getið bent mér á?
og ekki segja mér að læra One með metallica… eða stairway to heaven.
Takk fyrir.