En já, ég að leira að einhverjum sem fer vel með effectum og gefur þeim rétta hljóminn, góðum magnara í Metal tónlist eins og Anthrax, Pantera, Megadeth og fleiri tónlist í þeim dúr. Aðalega thrash metal og kannski einhvern thrash/Death. Einhvern stóran og flottan sem hefur nógu mikinn kraft til að yfirgnæfa trommusett og alla hina í bandinu ;) Ég er samt ekki að leita að einhverri risa stæðu heldur sona hæfilega stærri þá, ekki með fleiri en eitt box.
Öll merki koma til greina. Ég hef heyrt gott um Randall í sona metal dót og vill fá svör eins og hvaða randall dót er gott. Koma með linka, myndir, artista sem eru að nota svipað, hvað eruð þið að nota, Hvað þið hafið góða reynslu af og fleira
ég hafði hugsað mér að eyða ekki meira en 70-90 þúsurum í þetta svo að koma með verð líka. Og ekki benda mér á linka á huga, afþví að ég er ekki að fara að kaupa þetta strax, heldur á næsta ári ;) En effectarnir mínir eru Digitech Black 13 (Dist), Boss Metal Zone (Dist) og mjög fljótlega Digitech Death Metal (Dist). Picuppar eru Dimarzio Evolution í öðrum gítarnum og ég plana það næasta sumar að setja þá líka í Hinn gítarinn ;)
Nýju undirskriftirnar sökka.