Ok, ég er með einn Sequential Circuits syntha sem hefur verið í geymslu síðan 1985, hann er ALVEG eins og nýr.
Það er eitt að honum sem er þekkt vandamál (hjá Roland Juno 106 líka) að eitt voice chippið er bilað..
EN! Ég á einn vara chip
Ég hef ekki tíma og tæknilega hæfni í að laga þennan syntha, þetta er eflaust eitthvað smámál þar sem hann hefur aldrei verið notaður og er gjörsamlega gorgeous+nýr. (Winecountrysequential enþá með alla varahluti í SCI synthana..)
Hann notar 6 kubba sem SCI hönnuðu fyrir svona Arcadebox in the 80's, hann er með 6 raddir og getur líka verið í stack mode og þá verður hann eitt stórt analog mono skrímsli!
góður arpeggiator, 6 output og onboard sequencer.
http://www.vintagesynth.com/sci/multitrack.shtml
http://www.sonicstate.com/synth/sequential_multi-trak.cfm
verð: eitthvað um/yfir 60 þús. hann er í SAFNstandi.
eða jafnvel skipti á öðrum syntha, rafmagnspíanói (+pening frá mér kannski) eða eitthvað.
-Geir Helgi Birgisson
hageir@gmail.com
6916850
eða huga pm