Jackson, Esp, Ibanez, Bc Rich, Dean eru allt metal gítarar.
Jackson eru mjög töff gítarar í metalinn. Tegundir eins og Kelly, King V og RR eru allt nokkuð þekkt lúkk frá þeim og flestir jackson gítara sem eitthvað er varið í eru með Seymor Duncan Picköppum. Þeir voru Frumkvöðlar í ýmsu gítar stöffi eins og Neck through hönnina gerð þeir minnir mig.
Dæmi um nokkra góða frá þeim:
Jackson Pro Series Ke3 Kelly
http://www.jacksonguitars.com/products/search.php?partno=2912000522Jackson Kv2 King V (mig langar sjúkt mikið í þennan ;)
http://www.jacksonguitars.com/products/search.php?partno=2803040803Jackson Pro Series RR3 Rhoads
http://www.jacksonguitars.com/products/search.php?partno=2913000522Jackson síðan: www.Jacksonguitars.com
Esp er risastórt Metal gítara fyrirtæki. Þeir eru þekktir fyrir mikið úrval signature gítara og meðal þeirra sem nota Esp eru Kirk og James í Metallica, Alexi Laiho í Cob, Jeff hennaman í Slayer, Michael Ammot í Arch Enemy og Dave Mustaine var líka hjá þeim. og dæmi um nokkra gítara frá þeim sem eru l´+iklega sniðugir í þetta eru:
Esp/Ltd V-500
http://espguitars.com/images/guitars/v-500.jpgEsp/ltd M-400
http://espguitars.com/images/guitars/m-400.jpgEsp/Ltd Ex-400
http://espguitars.com/images/guitars/ex-400_BLK.jpgEsp Síðan: www.espguitars.com
Ibanezer japanskt fyrirtæki sem gerir góða “shred” gítara, mjög margir frægir gítarleikarar nota Ibanez og einhverjir þeirra eru taldir með þeim bestu í heimi, eins og Steve Vai og Joe Satriani, Marty Friedman, Sam Totman og Herman Li, Paul Gilbert og fleiri. Ibanez gítarar koma margir með Dimarzio picköppum sem að eru eðal picköppar (Evolution Bridge pickinn þeirra er að mínu mati einn besti picköpp í heimi(er í Jem gíturunum)). sumir eru Ibz/Dimarzio sem eru þá aðeins “cheaper” útgáfa af þeim en engu að síður, mjög góðir. Ibanez eru líka þektir fyrir Wizard hálsana sína. Sem að eru hálasar sem eru alveg rosalega þunnir og eru tilvaldir í Lead spilun og allskonar shred.
Hér er dæmi um nokkra frá þeim:
Ibanez JEM77V
http://www.ibanez.co.jp/products/eg_l_page.php?PAGE_ID=538&COLOR=CL01Ibanez IC400
http://www.ibanez.co.jp/products/eg_l_page.php?PAGE_ID=533&COLOR=CL01Ibanez Rg350Ex (ég á svona gítar og hann er ótrúlega þægilegur í alla staði)
http://www.ibanez.co.jp/products/eg_l_page.php?PAGE_ID=487&COLOR=CL01Ibanez síðan: www.Ibanez.com
B.C Rich eru mjög “metal” gítarar og henta í fátt annað. Þeir eru afar óvinsælir á huga en ég hef átt tvo þannig og hef mjög góða reynslu af þeim. Líklega eru þektustu gítararnir þeirra Warlock, og það er einginn annar en Kerry King sem hefur ávalt verið trúr þessu fyrirtæki (fyrir utan þetta eina skipti með Esp en það var ekkert lengi…). B.c Rich gítarar sem ég hef prófað eru allir með mjög sterkan háls, einginn af mínum B.c Rich hálsum hefur skekst um millimetra (að undanskildu atviki með Zakk Wylde strengi, an það er bara náttúrulegt og það var lagað fljótlega) og vinur minn á líka B.c og það er sama sagan um hans gítar, þráðbeinn og þægilegur háls. Pickar í þeirra gíturum eru oftast Emg eða BDSM, sem eru b.c Rich picköppar með gott sound. En þeir gítarar hjá þeim sem hafa B.c stock pickuppa þurfa nýja ;)
Dæmi um B.c:
B.c Rich NT Warlock
http://bcrich.com/warlock_nt.htmlB.c Rich NT Jr. V
http://bcrich.com/v_jr_nt.htmlB.c Rich Assassin PX3T
http://bcrich.com/assassin_px3t.htmlB.c rich síðan: www.Bcrich.com
Dean eru líklega enþá nafn í gítar heiminum þökk sé Dimebag Darrel. Auðvitað eru þeir með helling af öðrum listamönnum á borð við Michael Angelo Batio, The Shencker Brothers, Dave Mustaine, Trivium strákarnir, og Rusty Cooley, en Dimebag er líklega gullið þeirra. Dime gerði nokkra gítara áður en hann dó núna eru hans síðasta hönnun, Razorback, mjög vinsælir. þetta eru gæða gítarar og helmingurinn af gíturunum þeirra eru ML. Flestir gítaran hjá þeim eru með Seymor Duncan eða Emg settum og floyd rose, sem að er allt voða fínt og skaðar ekki að hafa á gítarnum.
Dæmi um nokkra frá þeim:
Dean Cadillac 1980
http://deanguitars.com/dean_winter_06/cadillac_1980.htmDean VMNT Dave Mustaine Signature
http://deanguitars.com/dean_winter_07/dave_mustaine_vmnt1.htmDean Dimebag Darrel Razorback
http://deanguitars.com/dean_winter_07/razorback_255.htmDean Síðan: www.deanguitars.com
Mér leiðist og hef ekkert að gera…