Góðan dag!
Er með gott trommusett frá Sonor.
Settið er af gerðinni Sonor 505 , svart á lit.
Settið er ársgamallt, lítur út eins og nýtt og er varla notað. Settið er með HiHat stadífi og 2 stöndum ( Bómu og beint ) Bassatrommupedall og cymbalar fylgja. Meinl byrjenda diskar, 14“ HiHat , 16” Crash og að lokum 20" Ride. Líta vel út og lítið notaðir. Stóll fylgir. Sneril stadíf fylgir líka með. Nýleg skinn eru á trommunum. Settið er staðsett í Reykjavík og fæst á góðu verði. Og óskar eigandi þess tilboð í það. Myndir fást síðar, en best væri fyrir eigandann að koma að skoða og prufa fyrst.
Takk fyrir.
Bætt við 28. september 2007 - 16:58
ég er ekki að selja settið heldur félagi minn.